Leita í fréttum mbl.is

"Skotinn ítrekađ í handlegginn"

Vaktstjóri á Wendy's veitingastađ á Miami var skotinn ítrekađ í handlegginn eftir ađ hann neitađi ađ gefa viđskiptavini aukaskammt af chili-sósu.

Ég staldrađi viđ ţetta hér: "var skotinn ítrekađ í handlegginn". Ţađ hlýtur ađ hafa veriđ frekar vont og var árásarmađurinn svona góđ skytta eđa var máliđ kannski ađ hann var svona hrikalega vond skytta!? Afhverju bara í handlegginn? 

Fréttina í heild má lesa á Vísi.is.


Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Már Magnússon

Ţađ er svo oft léleg ţjónusta í ţessum lúgum hérna í Miami ađ menn geta ekki annađ en snappađ.

Annars voru um 800 hundruđ manns handteknir á Miami Beach um helgina auk ţess sem lagt var hald á 60 skotvopn. Algjört Miami Vice. 

Bjarni Már Magnússon, 31.5.2007 kl. 06:26

2 Smámynd: Andrés Jónsson

Já. Ég vona ađ ţú lendir ekki í skotsárum á handlegg eđa í gininu á krókódíl ţarna niđur frá Bjarni! Annars var ég ađ horfa á heimildarmynd í fyrradag sem heitir "Cocain Cowboys" og ţeir vildu meina, fyrrum kókaínsmyglararnir og viđskiptafélagar Pablo Escobar ađ Miami Vice hefđi veriđ barnaleikur í samanburđi viđ raunveruleikann ţarna á áttunda og níunda áratugnum. Merkilegast fannst mér samt ađ heyra um Svörtu Ekkjuna - ţađ hefđi veriđ dálagleg tengdamamma!

Andrés Jónsson, 31.5.2007 kl. 14:05

3 Smámynd: Bjarni Már Magnússon

Ţetta var víst rosalegt ástand á ţessum árum. Harđvítugir skotbardagar glćpagengja fóru fram ekki langt frá ţar sem ég er búsettur.

Ţrátt fyrir ađ mesta magn eiturlyfja sé enn flutt inn í gegnum S-Florida til USA er ástandiđ víst talsvert skárra en ţađ var.

Bjarni Már Magnússon, 31.5.2007 kl. 17:54

4 Smámynd: erlahlyns.blogspot.com

Í lok fréttarinnar er einnig athyglisverđur punktur sem hefđi mátt gera meira úr:

Viđskiptavinurinn flúđi hinsvegar af vettvangi međ kvenkyns farţega...

erlahlyns.blogspot.com, 12.6.2007 kl. 23:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband