29.2.2012
Íslensk fyrirtæki og Facebook
Því miður eru mörg fyrirtæki svolítið týnd þegar kemur að samskiptum þeirra við viðskiptavini sína á Facebook.
Þau fatta ekki að fréttastraumurinn á Facebook er eins og að sitja á kaffihúsi.
Það þýðir ekki að gala út og suður og trufla alla á kaffihúsinu. Það væri eigingirni og tillitsleysi.
Sittu frekar rólegur og hlustaðu á samræðurnar og komdu með vel athugað innlegg í umræðuna þegar tilefni gefst til.
Eins og verslunin Geysir gerði fyrir nokkrum mínútum.
Þetta þarf ekki að vera svo flókið. Það þarf bara ákveðna næmni.
Sömu lögmál gilda um samskipti við fólk á Facebook og gilda um öll önnur samskipti.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:20 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 266008
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.