7.8.2011
Framtíðin í tölvuleikjum?
Á Assembly-tölvunördaráðstefnunni í Finnlandi keppa upprennandi leikjahönnuðir í því að búa til demó (sýnidæmi) sem sýna hæfileika þeirra í leikjahönnun.
Það er ekki hægt að spila demóin sem leiki heldur eru þau sýnd í formi myndbanda. Ég held að leikjahönnuðirnir hafi þrjá daga til búa demóin til og megi ekki koma með neitt undirbúið efni með sér.
Í gær voru úrslitin og demóið sem sigraði er þetta hér. Virkilega töff.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 19:31 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mig grunar að hér sé um að ræða hinn nýja teikni mótorinn fyrir 3-vídd. Að mér skilst, er ekki lengur um að ræða polygon teiknun.
Ég kíkti á netinu eftir þessu, og hitti Unlimited sem er ástralskt fyrirtæki sem hefur verið að vinna að þessari tækni í fjölda ára.
http://www.extremetech.com/gaming/91854-unlimited-detail%E2%80%99s-non-polygon-3d-gets-more-unlimited
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 8.8.2011 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.