30.11.2009
Ósiður
Egill Einarsson, betur þekktur sem "Gillz" eða "Störe" hefur gefið út bók um mannasiði
Það er flott hjá honum.
Hann gerir sig hins vegar sekan um bölvaðan ósið í auglýsingagerð í kynningarborða fyrir bókina sem sjá má á Pressunni.
Það er það að setja punkt á eftir fyrirsögnum og stökum setningum.
Sveiattan bara!
Þessi punktur svíður enn meira í augu út af spegluninni sem Egill vill endilega setja á þetta.
Skora á hann að kippa þessu í liðinn.
Það er flott hjá honum.
Hann gerir sig hins vegar sekan um bölvaðan ósið í auglýsingagerð í kynningarborða fyrir bókina sem sjá má á Pressunni.
Það er það að setja punkt á eftir fyrirsögnum og stökum setningum.
Sveiattan bara!
Þessi punktur svíður enn meira í augu út af spegluninni sem Egill vill endilega setja á þetta.
Skora á hann að kippa þessu í liðinn.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt 1.12.2009 kl. 11:39 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stingur jafn mikið í augu að byrja setningu á "Og"...
Tómas Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 1.12.2009 kl. 11:33
Takk fyrir ábendinguna. Lagfærði það.
Andrés Jónsson, 1.12.2009 kl. 11:40
Virðist sem Gillz sjálfur lesi bloggið þitt.
Í það minnsta er búið að breyta þessu á Pressan.is og komnir þrír punktar: "Er komin út..."
Kári (IP-tala skráð) 2.12.2009 kl. 11:49
Ég geri nú líka athugasemd við það að setningin "Er komin út" byrji á hástaf. Það vantar alla tengingu við setninguna á undan, sem í þessu tilfelli er nafnið á bókinni.
Ein lausn á málinu hefði verið að setja alla setninguna "Er komin út" í hástafi.
Jón Flón (IP-tala skráð) 5.12.2009 kl. 01:44
Það er augljóst að bókin er komin út og þarf ekki að segja á bókarkápu að bók sé komin út. Ef þetta er plakat þá lítur það út eins og bókakápa og er þar með illa hannað.
Rósa (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 07:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.