27.11.2009
Vinsælla en kók
Stefán Pálsson bloggaði um þennan eðaldrykk um daginn sem kallast IRN BRU og er vinsælasti gosdrykkurinn í Skotlandi. Vinsælli en Coca-Cola.
Einn vinnufélagi okkar hérna í Höfðabakkanum er nýkominn frá Glasgow og tók með sér sitt hvora flöskuna af IRN BRU og Diet IRN BRU.
---
Það var því heilög stund áðan þegar við skenktum í nokkur glös og brögðuðum á þessum guðaveigum.
Bragðið er... all sérstakt.
Vorum við öll sammála um að þetta væri drykkur sem þyrfti að venjast.
Einn vinnufélagi okkar hérna í Höfðabakkanum er nýkominn frá Glasgow og tók með sér sitt hvora flöskuna af IRN BRU og Diet IRN BRU.
---
Það var því heilög stund áðan þegar við skenktum í nokkur glös og brögðuðum á þessum guðaveigum.
Bragðið er... all sérstakt.
Vorum við öll sammála um að þetta væri drykkur sem þyrfti að venjast.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.