29.7.2009
"Go to Saffran NOW"
Hádegismaturinn hjá Góðum samskiptum kom frá Saffran í dag.
Hér má sjá annars vegar rétt dagsins; hvítlauksmarineraðan hlýra á bananalaufi, borinn fram með byggi, shiraz-salati og banana-chillisósu og hins vegar hinn víðfræga Saffran-kjúkling.
(Upplýsingaskyldan: Saffran er á meðal skjólstæðinga Góðra samskipta)
---
Það eru fleiri sem kunna að meta þennan frábæra veitingastað
Þetta birtist í blöðunum í dag og í gær:
Þessi grein birtist í síðasta mánuði. Varla hægt að fá betri umsögn:
Smellið þrisvar á myndina til að lesa.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:43 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maturinn á Saffran er hrikalega góður en steikingarbrælan er einum of mikil á köflum...
Arnar (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.