Leita í fréttum mbl.is

Skemmtilegur dagur

Það er nóg að gera hjá Góðum samskiptum þessa dagana. Mjög fjölbreytt verkefni sem við erum að fást við.

---

Eitt mjög skemmtilegt verkefni, sem tengist umhverfisvernd, er í uppsiglingu um helgina.

Það gerir það enn skemmtilegra að við erum að vinna það með meistara Ómari Ragnarssyni.

Ég tók einmitt þessa mynd af Ómari í dag, þar sem hann er að tala niður (bókstaflega) til Gunnars Andréssonar ljósmyndara.

gunnar_andresson_og_omar_ragnarsson.jpg

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Guðmundsson

GLETTIN MYND

Arnar Guðmundsson, 21.7.2009 kl. 22:52

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Nú verð ég forvitin. Geturðu upplýst um verkefnið? 

Lára Hanna Einarsdóttir, 21.7.2009 kl. 23:33

3 Smámynd: Andrés Jónsson

Ómar og Einar Vilhjálmsson spjótkastari ætla að verða fyrstir til að keyra hringinn á alíslensku umhverfisvænu eldsneyti :)

Viljum vekja athygli á því að fólk getur verið í 0% útblástursflokki með nýja bílinn sinn strax. Þarf ekki að bíða eftir rafmagnsbílum sem virka. Metan-bílar eru eins og aðrir bílar í aksturseiginleikum og eru ekki með neinum vörugjöldum.

Andrés Jónsson, 22.7.2009 kl. 00:07

4 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Flott framtak. Vildi að ég gæti farið með.

En hvar geta þeir fyllt á bílinn? Eru metanstöðvar á landsbyggðinni eða verða þeir - og geta - að taka það með sér?

Lára Hanna Einarsdóttir, 22.7.2009 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband