8.7.2009
Skemmtileg umhverfisauglýsing
Ég fór á feikilega skemmtilegt "Tweetup" í gær í Hugmyndahúsinu vestur á Granda.
Meira um það síðar.
---
En eitt sem vakti athygli mína í Hugmyndahúsinu var þessi merking í loftinu.
Ef þið horfið á myndbandið, þá sjáið þið betur hvað er svona skemmtilegt við hana.
---
Síðan minni ég á að það er enn hægt að skrá sig á fyrirlesturinn minn í HÍ í dag sem heitir Komdu þér á framfæri - ekki lesa atvinnuauglýsingar.
Við verðum í stofu O-106 í Odda á milli kl.16 og 18. Kostar 2.500 kr. inn.
Engin verkefni, ekkert vesen.
Bara ég að tjá mig um persónuleg kynningarmál, tengslamyndun og bakhliðina á ráðningarferli atvinnulífsins.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 13:16 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.