6.7.2009
Vörumerki og neytendur 2.0
Tilkoma Internetsins og sérstaklega sú þróun á því sem kölluð hefur verið Web 2.0, hefur gert það að verkum að fólk getur nú á einfaldan hátt haft bein áhrif á hvort annað og fundið ótal aðra með sömu áhugamál og það sjálft.
Það liggur í augum uppi að þetta ætti að hafa róttækar breytingar í för með sér á því hvernig fyrirtæki nálgast markaðs- og kynningarmál.
Því er þó ekki alltaf að heilsa.
-----
Þetta stutta myndband ætti að ýta við öllum þeim markaðsstjórum sem eru enn að dreifa markaðspeningum sínum skv. gömlum viðmiðunum og hefðum.
Það fjallar um Dave og samband hans við vörumerkið "Blank".
---
Ég minni svo á námskeiðið okkar Árna í HR.
Það gæti hentað vel fyrir alla sem vilja nýta vefinn betur sem markaðstól.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 00:31 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.