30.6.2009
Vel heppnuð auglýsing
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur nýlokið við byggingu á risastóru vöruhúsi við hliðina á gömlu höfuðstöðvunum við Vesturlandsveg.
Þetta er stórt bárujárnsklætt ferlíki og kannski ekki svo margt sem hægt er að gera fyrir ytra útlit þess.
En lausnin sem Ölgerðarmenn komu sér niður á er nokkuð góð.
Um er að ræða risavaxna umhverfisauglýsingu fyrir Egils Gull (léttöl væntanlega) og um leið nokkuð smellna lausn á frekar óspennandi ytra byrði nýja vöruhússins.
Það er sjaldgæft að sjá jafn vel heppnaðar umhverfismerkingar á Íslandi.
Helst væri þá að nefna einmitt flöskurnar á gamla húsinu hjá Ölgerðinni.
Þetta er stórt bárujárnsklætt ferlíki og kannski ekki svo margt sem hægt er að gera fyrir ytra útlit þess.
En lausnin sem Ölgerðarmenn komu sér niður á er nokkuð góð.
Um er að ræða risavaxna umhverfisauglýsingu fyrir Egils Gull (léttöl væntanlega) og um leið nokkuð smellna lausn á frekar óspennandi ytra byrði nýja vöruhússins.
Það er sjaldgæft að sjá jafn vel heppnaðar umhverfismerkingar á Íslandi.
Helst væri þá að nefna einmitt flöskurnar á gamla húsinu hjá Ölgerðinni.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 13:46 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Keyrði einmitt fram hjá henni í gær. Virkar mjög flott!
Rósa (IP-tala skráð) 30.6.2009 kl. 14:05
Hjartanlega sammála þér Andrés. Mjög flott auglýsing og kemur virkilega vel út.
Erla Margrét Gunnarsdóttir, 30.6.2009 kl. 14:15
Sammála þarna! Forljótt ferlíki frískað upp með smellinni auglýsingu. Tek undir með þér að flöskurnar og dósirnar á gömlu byggingunni eru líklega langbestu umhverfisauglýsingar sem nokkru sinni hafa sést á Íslandi... og þótt víðar væri leitað.
Magnús Þór Friðriksson, 1.7.2009 kl. 08:44
Flottara væri þetta samt ef dósirnar byrjuðu strax í horninu en ekki tugum sentimetra neðar og ef grái liturinn á auglýsingunni væri sá hinn sami og á húsinu... en konseptið er gott.
Karl (IP-tala skráð) 2.7.2009 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.