8.6.2009
Stefnumótasíða fyrir óþokka
Ég var í mesta sakleysi að skoða einhverjar Twitpic myndir tengdar CCP og þá blasti þessi auglýsing allt í einu við mér í gegnum Google-ads.

Hvernig á að þýða þetta? "Stefnumótasíða fyrir samkynhneigða hrotta"?

Hvernig á að þýða þetta? "Stefnumótasíða fyrir samkynhneigða hrotta"?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 266056
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hahahahahaha
Bara Steini, 8.6.2009 kl. 20:39
Ég hló :D
Henrý Þór (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 20:55
Væntanlega einhver falin cookies skrá sem er búinn að targeta þig svona all-rækilega. :)
Róbert Þórhallsson, 9.6.2009 kl. 00:14
Róbert: hehehe... ætli það ekki :)
Andrés Jónsson, 9.6.2009 kl. 09:51
Þetta er mögnuð markaðssetning. Vekur svo sannarlega athygli :)
Skúli (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 16:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.