26.5.2009
Flottur bíll
Vorum að vísitera viðskiptavini í dag.
Heimsóttum meðal annars einn af okkar nýjustu kúnnum.
Það eru duglegir strákar sem neyðin hefur kennt að spinna. Þeir lenda nú í því að "þurfa" að stofna sinn eigin atvinnurekstur og byggja upp frá grunni, af því að fyrirtækið sem þeir störfuðu hjá bognaði undan skuldum.
Það verða fleiri sem eiga eftir að feta þessa sömu slóð á næstunni. Þannig endurnýjast atvinnulífið vonandi og verður heilbrigt á ný.
Það eru sem betur fer góðir hlutir að gerast víða.
---
Herdís dróst að þessari klassakerru sem lagt var innarlega í húsnæði fyrirtækisins.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:43 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.