25.5.2009
Mjög góð auglýsing
Þetta er frábær auglýsing frá Heineken. Sýnir samfélagsábyrgð um leið og hún styrkir vörumerkið.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 266056
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott. Mættu vera fleiri.
Eygló, 26.5.2009 kl. 01:54
Auglýsingin í sjónvarpinu í gærkvöldi var miklu betri. Ég hreinlega skellti uppúr yfir gleði gauranna og samanburðinum við blessaðar stelpurnar.
Sigurður Sveinsson, 26.5.2009 kl. 08:45
Hún var brjálæðislega fyndin, - en þessi hefur "móral" að auki
Eygló, 26.5.2009 kl. 09:57
Ég skal bjóða ókeypis námskeið um samfélagsábyrgð.
Þessi fleðulæti fyrir spíritusspillingunni eru grátbrosleg.
Ertu líka hrifinn af þeim sem versla með börn, ef auglýsingarnar eru nógu "flottar"?
Með vinsemd,
Ólafur Ágúst Guðmundsson, 9.6.2009 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.