15.3.2009
Eitt ár á 40 sekúndum
Ég hef lesið blogg Norðmannins Eirik Solheims í nokkur ár.
Solheim skrifar á ensku og fjallar aðallega um ljósmyndun, netið og hugmyndafræðina á bakvið Web 2.0.
-----
Ljósmyndaverkefni sem sýnir útsýni frá heimili Solheims hefur vakið athygli, en þar blandar hann saman myndum sem teknar eru yfir heilt ár.
One year in 40 seconds from Eirik Solheim on Vimeo.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 19:27 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 266056
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallegt!
Já, falleg er tilveran.
Jón Valur Jensson, 15.3.2009 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.