30.1.2009
Færri blaðaauglýsingar eftir bankahrunið
Ég sé að ABS-media er búið að taka saman magn blaðaauglýsinga á síðasta ári.
Í heild drógust auglýsingar í blöðum saman um 20% árið 2008.
Sé bara horft á mánuðina eftir bankahrunið og fram til jóla, þá var samdrátturinn 40%. Hvorki meira né minna.
-----
Ég var í gær kallaður til ráðgjafar hjá hópi fólks sem hefur hugmyndir um að koma Morgunblaðinu í dreifða eigu áskrifenda/almennings.
Það er eins gott að Glitnir gefi þeim afslátt.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 16:14 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 266056
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.