11.1.2009
Google kynnir nýtt vafra-merki
Á myndinni hér að ofan má sjá hvernig vafra-merkið (favicon) hefur þróast.
Lengst til hægri er það elsta. Stóra G-ið. Í miðjunni er uppfærsla frá því síðasta vor. Þá var gefið út að merkið ætti eftir að þróast meira og óskað var eftir tillögum frá notendum.
Lengst til vinstri er svo nýja merkið.
-----
Nýja vafra-merkið var hannað eftir hugmynd brasilísks tölvunarfræðinema, sem sendi tillögu sína inn til Google.
Persónulega finnst mér það vel heppnað. Það er litsterkt og grípur augað strax.
Rímar mjög vel við logo-ið frábæra hjá Google.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 06:18 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þú tekur Windows lógóið og snýrð því 90 gráður réttsælis og setur g ofaná...
[img]http://www.microsoft.com/library/toolbar/3.0/images/banners/windows_masthead_ltr.gif[/img]
Steingrímur Árnason (IP-tala skráð) 18.1.2009 kl. 20:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.