Tölfræðiséní-ið Elvar Arason á ABS-fjölmiðlahús er búinn að taka saman ansi áhugaverðar tölur um notkun Íslendinga á Facebook.
Svo virðist sem Íslendingar hafi virkilega tekið ástfóstri við þennan samfélagsvef. En 95,8% Íslendinga á aldrinum 20-29 ára eru með Facebook síðu skv. Elvari.
Allt í allt, þá eru 120.000 ÍSlendingar með Facebook. Það er ansi stórt hlutfall þegar maður skilur frá börn og gamalmenni sem kunna ekki á tölvur.
Svo virðist sem Íslendingar hafi virkilega tekið ástfóstri við þennan samfélagsvef. En 95,8% Íslendinga á aldrinum 20-29 ára eru með Facebook síðu skv. Elvari.
Allt í allt, þá eru 120.000 ÍSlendingar með Facebook. Það er ansi stórt hlutfall þegar maður skilur frá börn og gamalmenni sem kunna ekki á tölvur.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Íslendingar eru klikk upp til hópa, algjörar mörgæsir sem hreyfa heilann í takt moggann og kastljós og barnaland.. enginn stendur uppúr.. nema ég.. ég er ekki með Facebook. enda sé ég ekki tilganginn í að skoða myndir af fólki sem var með mér í 6ára bekk, og ef ég þarf að tala við einhvern þá hringi ég eða sendi mail.
I feel like cleaning
I am hangovered
I am going to the movies
get a life 95,8%
Steingrímur (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 15:15
Steingrímur er greinilega mjög bitur einstaklingur.
Hjalti (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 16:07
Fólk má ekki gleyma að heimsækja hvort annað og ræða við í síma!
Er málið að skapa sér ímynd og líf á FACEBOOK?
Vita (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 16:46
Ég veit það ekki, en ég er svo upptekinn af því að hanga með raunverulegu fólki að ég hef ekki haft tíma til þess að fá mér svona fésbók.
Kannski ef ég ætti að lesa moggabloggið að þá geti ég stofnað fésbók og verið eins og hinir.
Bjöggi (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 19:56
Kannski ef ég hætti að lesa moggabloggið átti þetta að vera
Bjöggi (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 19:57
Datt í hug að senda þér þessa tengla.
http://sourcewatch.org/index.php?title=Facebook
http://www.nzherald.co.nz/technology/news/article.cfm?c_id=5&objectid=10456534
http://www.guardian.co.uk/technology/2008/jan/14/facebook
Í greininni í The Guardian er mjög áhugaverð klausa um Peter
Thiel, einn eigenda Facebook (últrahægrisinnaður neocon).
"Thiel's philosophical mentor is one René Girard of Stanford
University, proponent of a theory of human behaviour called
mimetic desire. Girard reckons that people are essentially
sheep-like and will copy one another without much reflection."
Og það er engin þjóðsaga að CIA sé að ráða fólk á FB:
https://www.cia.gov/careers/images/facebook/index.html
Enda eru 2 fyrirtæki í eigu CIA með yfir $40m hlut í FB.
Athyglisvert.
Ekki hef ég heyrt fyrr um þessa kenningu; "mimetic desire" ?
Myndi maður ekki þýða þetta sem "hermiþörf (hóps)" ?
Annars er gamla orðið "hjarðeðli" ágætt per se.
Kveðjur
Sveinn í Felli (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.