6.1.2009
Siggi Valgeirs í Fjármálaeftirlitið
Smá skúbb hérna úr PR-bransanum.
Svo virðist sem að FME ætli loksins að fara að hysja upp um sig í upplýsingagjöfinni.
Búið er að ráða Sigurð Valgeirsson, fyrrverandi ritstjóra Dagsljóssins og almannatengil í Bæjarútgerðinni í starf blaðafulltrúa hjá Eftirlitinu.
Uppfært: Það eru víst 2-3 vikur síðan Sigurður kom til starfa.
Svo virðist sem að FME ætli loksins að fara að hysja upp um sig í upplýsingagjöfinni.
Búið er að ráða Sigurð Valgeirsson, fyrrverandi ritstjóra Dagsljóssins og almannatengil í Bæjarútgerðinni í starf blaðafulltrúa hjá Eftirlitinu.
Uppfært: Það eru víst 2-3 vikur síðan Sigurður kom til starfa.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:50 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bíddu, var ekki Bæjarútgerðin ráðin, ásamt Gunnari Steini, til að höndla upplýsingagjöf stjórnvalda erlendis í upphafi kreppu? Held að árangurinn af því starfi sé ekkert að rokka feitt.
Ibba Sig. (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 15:44
Nei... held að þeir hafi ekki verið með neitt lykil-hlutverk þar.
Voru eitthvað að aðstoða bara, gera úrdrátt úr íslenskum miðlum og eitthvað fyrstu dagana.
Jafnvel í sjálfboðavinnu skildist mér.
Andrés Jónsson, 6.1.2009 kl. 16:11
Þeir voru ráðnir, væntanlega á launum miðað við hvað stóð í blöðunum.
Hvað þeir voru að gera sem PR menn veit ég ekki. Þeirra vegna vona ég að þeir hafi ekki gert neitt, þvi ef þeir hafa gert eitthvað hefur það ekki verið gott.
Síðustu mánuðir hafa verið algert stórslys PR lega séð.
Loopman, 6.1.2009 kl. 17:13
Já, það var eins og mig minnti. Ég var nefnilega undrandi á vali ríkisstjórnarinnar, af fá svona tiltölulega nýja stofu í verkið þegar til eru aðrar með svakalega góð tengsl við erlenda fjölmiðla. Hef heldur ekkert séð sem hann hefur gert og stendur uppúr.
Ibba Sig. (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 19:55
Andrés hvar er færslan sem ég skrifaði hér á síðuna þína áðan,velurðu færslur á hana?Ég spurði hvaða þekkingu þessi Sigurður hæfi til að hljóta þessa tímabundnu stöðu,og taldi ég vera mistök að velja hann til starfans.
Númi (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 20:44
Ef einskis árangurs er að vænta og innantómur þvættingur á boðstólum er Sigurður Valgeirsson toppmaður í jobbið.
Verði ykkur að góðu !
Stefán (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 20:50
Og hvað? Hver er fréttin?
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.