Leita í fréttum mbl.is

Góð málefni

Fyrirtæki landsins voru dugleg að gera góðverk í desember.

Ég sá að tvö ráðuneyti slepptu því að senda jólakort og gáfu peningana (kvartmilljón) í staðinn til góðra málefna. Gott mál.

Á móti gat maður ekki varist þeirri hugsun, að hin ráðuneytin skuli þá hafa varið á þriðju milljón í jólakortasendingar.

Spurning með slík útgjöld á þessum síðustu og verstu.

-----

Ég kom að tveimur jákvæðum gjöfum í minni vinnu.

Minnsta samheitalyfjafyrirtæki landsins, Portfarma, gaf rausnarlegt framlag í barnaspítalasjóð Hringsins. Hálfa milljón.

Og Iceland Express stofnaði styrktarsjóð í samvinnu við Rauða Kross Íslands, sem styrkja mun ferðalög fólks með geðraskanir.

Fyrsta ferðin, fótboltaferð til Englands, verður farin síðar í þessum mánuði.

-----

Hér eru forsvarsmenn Portfarma í andyri barnaspítalans við Hringbraut.

bilde?Site=XZ&Date=20081222&Category=FRETTIR01&ArtNo=530928772&Ref=AR&Profile=1266&NoBorder

 

Hér eru Birna og Matthías frá Iceland Express með forsvarsmönnum RKÍ í athvarfinu VIN við Hverfisgötu.

bilde?Site=XZ&Date=20081230&Category=FRETTIR01&ArtNo=256479184&Ref=AR&NoBorder


Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband