30.11.2008
Hress markađsstjóri á ţrekhjóli
Hér má sjá vin minn hann Harald Haraldsson, í sviđsljósinu ásamt Dr. Gunna í spinning-tíma í vikunni, ţar sem ađ Dr. Spock léku undir (frábćrt PR-stönt BTW).
Haraldur er einn besti markađsstjóri sem ég ţekki. Ţađ er jákvćtt ţegar ađ menn eru bćđi klárir í sínu fagi og eru líka ţćgilegir í samskiptum.
Já hann Halli er duglegur markađsmađur og hefur ţann stóra kost ađ taka sjálfan sig ekki of hátíđlega.
Eins og ţessi mynd leiđir líka berlega í ljós :)
Haraldur er einn besti markađsstjóri sem ég ţekki. Ţađ er jákvćtt ţegar ađ menn eru bćđi klárir í sínu fagi og eru líka ţćgilegir í samskiptum.
Já hann Halli er duglegur markađsmađur og hefur ţann stóra kost ađ taka sjálfan sig ekki of hátíđlega.
Eins og ţessi mynd leiđir líka berlega í ljós :)
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svakalega er hann Halli okkar flottur ţarna
og ekki spillir nú félags skapurinn fyrir
Marín (IP-tala skráđ) 1.12.2008 kl. 10:19
hahaha - hann halli er algjör snillingur :)
Erla Margrét Gunnarsdóttir, 1.12.2008 kl. 15:40
Ţiđ eruđ öll yndisleg...ég elska ykkur öll :-)
Annars var ţetta geggjuđ útrás.....Dr. Spock...rock og HARD CORE spinning...ég sprengdi mig gjörsamlega...geggjađ stuđ.
Annars má ţađ fylgja međ ađ ég missti ca. 80% af heyrn í 3 daga á eftir....í alvörunni!
Haraldur Haraldsson, 1.12.2008 kl. 22:23
haha - dr.spock vćri örugglega eina ástćđan fyrir ađ ég myndi drullast í spinning tíma
Erla Margrét Gunnarsdóttir, 2.12.2008 kl. 00:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.