19.11.2008
Ekki nóg að fá hugmynd
Það er algengur misskilningur að það að fá góða hugmynd sé örugg leið til að ná árangri.
Því eru margir sem sitja á hugmyndum sínum eins og ormar á gulli. Í stað þess að dreifa þeim um allt, í þeirri von að ná til þeirra sem geta hjálpað við að koma þeim í framkvæmd.
-----
Það eru margar góðar hugmyndir sem fæðast á hverjum degi. En það eru færri sem ná að koma þeim í framkvæmd.
Og það er ekki alltaf sá sem fékk hugmyndina sem hagnast mest á henni. Líklega er það sjaldnast þannig.
----
Hér eru persónur í sjónvarpsþættinum The Wire að ræða um það hvort "gaurinn sem náði kjúklingabeininu úr Chicken McNuggets" hafi orðið forríkur á hugmyndinni eða ekki.
Þess má geta að The Wire er uppáhalds sjónvarpsþáttur Baracks Obama.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:25 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.