25.9.2008
Lítill logi
Palli Hilmars vísaði á þetta skemmtilega NYT-blogg hjá tónlistarkonunni Suzanne Vega og mér finnst eitt sem hún segir, eiga svo vel við vangaveltur um Word-of-mouth marketing.
Þ.e.a.s. hvað komi umtali af stað og hvernig maður eigi að bregðast við.
So I learned that hard work and long hours does not guarantee success. Raw energy and great ideas spark the public interest better than attention to quality.
-----
Lagið Tom's Diner, sem bloggfærslan fjallar um, var innblásið af þessum matsölustað í New York. Sem er einmitt líka notaður sem útileikmynd í Seinfeld þáttunum.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:43 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.