14.9.2008
Ódýr húsgögn frá borginni
Heildarkostnaður vegna húsgagnakaupa og frágangs er rétt um 840 miljónir. Fyrirhuguð er útsala á eldri húsgögnum borgarinnar.
Hér gæti verið gott tækifæri fyrir minni fyrirtæki og félagasamtök að ná sér í ódýr skrifstofuhúsgögn.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki allt 50 ára gamalt dót úr Höfðatúninu
Baldvin Jónsson, 14.9.2008 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.