10.9.2008
Google með á nótunum
Google hefur trekk í trekk, á snilldarlegan hátt, náð að nýta logo-ið sitt á þessari einföldu upphafssíðu leitarvélarinnar, til að tengja notendur sína um allan heim við einn stóran heimviðburð.
Útfærsla dagsins í dag kallast á við fréttaflutning af Hadron háhraðaleiðaranum og ótta við að hann opni hugsanlega svarthol sem ógni jörðinni.
Útfærsla dagsins í dag kallast á við fréttaflutning af Hadron háhraðaleiðaranum og ótta við að hann opni hugsanlega svarthol sem ógni jörðinni.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Google IS God....
Baldvin Jónsson, 10.9.2008 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.