2.9.2008
Nýtt undir sólinni?
Það reyndist rétt ágiskun sem ég skrifaði á þetta blogg um helgina.
Ný auglýsing Símans er ekki upprunaleg hugmynd.
Reyndar er klipp þar sem unglingsstúlka stendur fyrir utan bíóhús í auglýsingu T-mobile, nákvæm eftirmynd þess þegar íslensk unglingsstúlka stendur fyrir utan Tívólí í auglýsingu Símans.
Hér er auglýsing T-Mobile:
Hér er svo aftur auglýsing Símans:
Ætli auglýsingagerðarmennirnir sem gerðu auglýsingu T-Mobile fái á móti að endurgera Jesúsar, Júdasar og Galíleó auglýsingar Símans?
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:47 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður :)
Hjörtur J. Guðmundsson, 2.9.2008 kl. 14:21
Persónulega finnst mér það afar lélegt, nánast sorglegt, að íslenskar auglýsingastofur skuli ítrekað láta standa sig að þessu.
Er málið að allar frumlegar hugmyndir séu þegar nýttar? Eða eru kannski bara símafyrirtækin okkar að apa stöðugt eftir öðrum og vilja sömu hugmyndir í auglýsingum?
Baldvin Jónsson, 2.9.2008 kl. 19:54
Athyglisvert væri að vita hvort auglýsingastofurnar fái greitt fyrir hönnun eða eftiröpun.
Rósa Halldórs (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 22:46
Góður :)
Persónulega finnst mér það afar lélegt, nánast sorglegt, að íslenskar auglýsingar skuli ítrekað láta standa sig að þessu.
Er málið að allar frumlegar hugmyndir séu þegar nýttar? Eða eru kannski bara símafyrirtæknin okkar að apa stöðugt eftir öðrum og vilja sömu hugmyndir í auglýsingum?
Athyglisvert væri að vita hvort auglýsingastofurnar fái greitt fyrir hönnun eða eftiröpun.
Það er ekki eins og ég sé Hannes Hólmsteinn. Ég er frekar eins og páfagaukur. Gnarr, gnarr, gnarrrrrr
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.9.2008 kl. 05:26
Er þetta Jón Gnarr sem semur/ljósritar ? Er hann orðinn þetta útbrunninn?
Það er enn hægt að semja sitt eigið, ekkert rugl um að allar hugmydir séu komnar upp á yfirborðið takk. Svona er bara vanhæfni og kannski dash af óheiðarleika.
Einar (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 08:03
Já það er ótrúlegt hvað fólki á auglýsingastofum finnst eðlilegt að stela frá útlöndum. Það er eins og fólk líti ekki á þetta sem stuld nema að það sé frá íslenskum aðilum.
en annars finnst mér merkilegt hvað íslenska auglýsingin er miklu betri en sú ameríska.
bnt (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.