29.8.2008
Tímamót
Ţá fer ađ líđa ađ ţví ađ ég hćtti hér hjá B&L og hefji formlega störf í eigin fyrirtćki, hverju blogg ţetta er helgađ.
Verkefnastađan lítur sem betur fer vel út frá fyrsta degi. Ég mun áfram sinna PR-verkefnum fyrir B&L og nýir skjólstćđingar hafa veriđ ađ bćtast í hópinn undanfarna daga.
Ég bý auđvitađ ađ ţví ađ hafa starfađ sjálfstćtt viđ almannatengsl áđur og gamlir viđskiptavinir virđast hafa veriđ nógu ánćgđir til ađ vilja starfa međ mér á ný.
---
Í gćr tók ég ađ mér kynningarmál fyrir mjög spennandi útrásarfyrirtćki sem sérhćfir sig í grćnni orkuframleiđslu.
Á mánudaginn fer ég vćntanlega í viđrćđur viđ stór innlend hagsmunasamtök, um ađ Góđ samskipti taki ađ sér ákveđin verkefni fyrir ţeirra hönd.
Á miđvikudaginn flyt ég svo fyrirlestur í Bláa lóninu um almannatengsl á tímum samfélagsmiđlunar fyrir framan hóp af norrćnum upplýsingafulltrúum.
---
Spennandi tímar fara í hönd, međ fjölbreyttum verkefnum. Vonandi munu Góđ samskipti ehf. vaxa og dafna ţrátt fyrir ađ viđsjárverđir tímar séu í efnahagslífinu.
Hvađ sem verđur, ţá get ég sagst hafa ég látiđ reyna á drauminn um ađ fara út í eigin rekstur.
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Breytt 30.8.2008 kl. 15:10 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óska ţér til hamingju međ ađ ţora ađ stökkva útí ţá djúpu og treysta á innsćiđ. Ţađ er ekki öllum lagiđ ađ fara úr öryggi til óvissu og ţađ ber ađ virđa.
Gylfi Gylfason (IP-tala skráđ) 29.8.2008 kl. 22:26
Gangi ţér vel félagi! :)
Hjörtur J. Guđmundsson, 29.8.2008 kl. 22:54
Til hamingju međ ţetta! Gangi ţér virkilega vel.
Lára Stefánsdóttir, 30.8.2008 kl. 00:26
Til hamingju Andrés, ţetta hljómar virkilega spennandi ;)
Guđrún Birna (IP-tala skráđ) 30.8.2008 kl. 10:53
Ţú átt eftir ađ blómstra í ţessu. Sannarlega á heimavelli. Gangi ţér vel.
Sigurđur Karl (IP-tala skráđ) 30.8.2008 kl. 13:51
Ţakka ykkur öllum kćrlega fyrir kveđjurnar.
:)
Andrés Jónsson, 30.8.2008 kl. 21:20
Snilldar move hjá ţér drengur - mun vekja mikla lukku. (Hvar sćkir mađur um?)
Baldvin Jónsson, 30.8.2008 kl. 21:58
Takk Baddi!
(Viđ fáum okkur kaffi bara :) Ég er opinn fyrir öllum hugmyndum.)
Andrés Jónsson, 31.8.2008 kl. 13:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.