Leita í fréttum mbl.is

Ógeðslega frægur

guykawasaki424_1Ég les nokkur erlend blogg nær daglega. Eitt þeirra er bloggið hans Guy Kawasaki.

Guy Kawasaki er áhættufjárfestir (VC) í Sílikondal í Kaliforníu og var á sínum tíma sérstakur technology evangilist hjá APPLE Computer.  Guy er jafnframt einn eftisóttasti fyrirlesari í viðskiptageiranum í dag og áreiðanlega sá bloggari í viðskiptalífinu sem er hvað mest lesinn.

Í gær tók ég mig til og sendi þessari hetju stuttan tölvupóst og benti honum á nokkur atriði vegna
veffyrirtækis sem hann var að stofna og viti menn, hálftíma síðar var ég búinn að fá svar. Hann þakkaði fyrir athugsemdirnar og sagðist vera sammála þeim. Sagðist reyndar ekki eiga von á að geta þegið boð mitt um að koma til Íslands á næstunni en hélt því opnu. 

Nokkuð töff - enda ógeðslega frægur maður á ferð! :)


Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband