Ég hef lítið með fylgst með raunveruleikaþættinum Survivor undanfarin ár en ég hafði mjög gaman af þessum þáttum á sínum tíma. Fyrr í kvöld datt ég svo inn á lokaþáttinn í nýjustu seríunni sem sýndur er á Skjá Einum.
Það rann upp fyrir mér ljós á meðan ég var að horfa á þetta, kviðdóminn og þá sem voru komnir í úrslit og orðaskiptin þarna á milli, að þessi þáttur gerir út á að sýna fólk vera bæði dónalegt og vont við annað fólk.
Reyndar má segja það sama um fréttaskýringarþættina Kastljós og Ísland í dag frá því fyrr í kvöld og síðustu kvöld. Þeir hafa verið á svipuðum nótum og uppgjörið í lokaþætti Survivor.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 266116
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú manst bara eftir vinum þínum þegar þig vantar bílstjóra eða aðstoðarmann í þinni ráðherratíð...þó svo að vinurinn sé harður Sjálfstæðismaður
Haraldur Haraldsson, 18.5.2007 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.