James Harding, viðskiptaritstjóri The Times segir í pistli í dag að svo virðist sem fjárfestar séu auðveld bráð fyrir svindlara sem stundi það að koma af stað fölskum orðrómi um áhuga einhverra tiltekinna óskráðra fjárfestingafélaga eða fjársterkra einstaklinga á almenningshlutafélögum í Bretlandi.
Nefnir hann meðal annars nokkur fyrirtæki sem sum hver hafa verið tíður fréttamatur hér á landi sem möguleg yfirtöku-skotmörk íslenskra fjárfesta.
Svindlararnir vita sem er, að svona yfirtökuorðrómur ýtir verði hlutabréfa upp um kannski plús/mínus 10% og það má græða vel á slíkri "spá"kaupmennsku. Aðalpunkturinn hjá Harding er hversu feikilega erfitt það sé að refsa fyrir þessa iðju eða fylgjast með henni.
AJ.
Nefnir hann meðal annars nokkur fyrirtæki sem sum hver hafa verið tíður fréttamatur hér á landi sem möguleg yfirtöku-skotmörk íslenskra fjárfesta.
Svindlararnir vita sem er, að svona yfirtökuorðrómur ýtir verði hlutabréfa upp um kannski plús/mínus 10% og það má græða vel á slíkri "spá"kaupmennsku. Aðalpunkturinn hjá Harding er hversu feikilega erfitt það sé að refsa fyrir þessa iðju eða fylgjast með henni.
AJ.
Flokkur: Hlutabréfamarkaðurinn | Breytt s.d. kl. 00:49 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.