28.3.2007
Dýr markaðsbrella
Aðal slúðurfréttavefurinn í Bandaríkjunum, TMZ.com, er nú þegar búinn að finna út að þessi árekstur Eddie Griffins á Ferrari Enzo bifreið, sem sagt hefur verið frá í öllum helstu fjölmiðlum heims er ekkert nema markaðsbrella til að kynna myndina sem hann er að leika í "Redline".
Þið getið skorið úr um þetta sjálf með því rýna í þetta myndband.
Þið getið skorið úr um þetta sjálf með því rýna í þetta myndband.
Flokkur: Almannatengsl | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 266008
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.