22.3.2007
Chris Rock segir Bush þroskaheftan
Í viðtali við LIFE magazine var Chris Rock spurður að því hvort hann teldi að Bandaríkjamenn væru tilbúnir að kjósa sér svartan forseta.
Chris svaraði að bragði: "Afhverju ekki? Þeir hafa áður kosið þroskaheftan mann til að vera forseti!"
Mér finnst þetta nokkuð gott hjá honum.
Panama.is sagði frá þessu.
AJ.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 265976
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Chris rokk er náttúrulega bara hetja, hehe, en þetta er líka alveg satt hjá honum, Bush er náttúrulega heilalaus hálfviti. Alla vega mitt mat á honum
Héraðströllið, 22.3.2007 kl. 15:47
Alger snilld, gjörsamlega.
ALltaf gott að sjá hlutina í "perspective".
Baldvin Jónsson, 22.3.2007 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.