21.3.2007
Tæki til að vinsa úr blogg-flóðinu
Verð að mæla með rss-vefnum www.blogg.gattin.net. Þetta er frábært tæki til að vinsa á einfaldan hátt úr þær bloggsíður sem maður nennir að lesa. Flóðið af nýjum bloggsíðum, ekki síst hérna á Moggablogginu, er slíkt að manni fallast eiginlega hendur.
Ekki sakar að þetta er frítt og það er einfalt að hanna sinn eigin lista. Ferfalt húrra fyrir aðstandendum blogg-gáttarinnar.
Eina vandamálið er að ég get ekki birt i-frame listann minn hérna inni. Það skrifast á Moggabloggsmenn og ég er búinn að senda þeim fyrirspurn.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 266116
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og í framhaldi af þessu get ég bent á rss þjónsustu Mikkavefs, www.mikkivefur.is/rss
Rúnar Birgir Gíslason, 21.3.2007 kl. 16:26
þetta er snilld, takk fyrir að benda á þetta.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 22.3.2007 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.