15.3.2007
Kaupa Kilroy Travels
Þetta er áhugaverð frétt. Kilroy Travels hefur alltaf virkað á mig sem skemmtilegt fyrirtæki með sérstakan stíl. Gaman að Íslendingar séu komnir þarna inn. Ef ég man rétt þá var Ferðaskrifstofa stúdenta umboðsaðili þeirra lengi vel hér á landi.
Ég hefði samt viljað fá að vita meira en það sem kemur fram í þessari frétt. S.s. hverjir þetta eru sem eru að kaupa, hvað þeir hafa verið að gera hingað til og hvort þeir tengist e-ð Ticket og Fons sem voru að skoða kaup á Kilroy ekki alls fyrir löngu?
Og svo hefði mátt hafa það með af hverjum þeir keyptu.
![]() |
Íslenskir fjárfestar eignast meirihluta í Kilroy Travels |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 266117
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.