Leita í fréttum mbl.is

Flakkað um Þóroddsstaði

Flakk er útvarpsþáttur á Rás 1 þar sem Lísa Pálsdóttir gengur um gömul hverfi borgarinnar og skoðar hús og götur og ræðir bæði við íbúa og arkitekta sem þekkja sögu þeirra.

Nýverið lá leið Lísu til okkar á Þóroddsstöðum í Skógarhlíð (þar sem skrifstofur Góðra samskipta eru til húsa). 

Mjög áhugavert er að hlusta á allan þáttinn. En heimsóknin á Þóroddsstaði byrjar á 35. mínútu.

 thoroddsstadir 


Athugasemdir

1 identicon

Þessir þættir með Lísu Páls eru frábærir.

Þóroddstaðir ein af perlum Reykjavíkur.

Númi (IP-tala skráð) 26.5.2013 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 266008

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband