Leita í fréttum mbl.is

Vanþroski íslenskra banka

Ltm-liStýrivextir eru 14,25% á Íslandi en á sama tíma eru millibankavextir hér u.þ.b. 16%. Að jafnaði ættu þeir alltaf að vera lægri en stýrivextirnir.

Mér skilst að ástæða þess að skortur ríki á millibankamarkaði sé tregða fjármálastofnanna til að lána hvor annarri. Jafnvel þó að þær gætu grætt umtalsverðar fjárhæðir á því miðað við núverandi aðstæður.

Þarna kemur enn og aftur í ljós munurinn á íslenska markaðnum og erlendum mörkuðum. Hér ríkir enn ákveðinn heimóttarstíll. Hér berjast menn enn í klíkum á götuhornum og markaðsbrestirnir standa því óáreittir þrátt fyrir allt tal um frelsisvæðingu viðskiptalífsins. Íslenskt fjármagn er því ekki nærrum því allt frjálst!

Vilja menn mótmæla þessu?


Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband