15.2.2007
Flottasta bílaauglýsing sem ég hef séð
Bílaauglýsingar eru að breytast. Framleiðendurnir eru greinilega að reyna að kötta í gegnum skilaboða "clutter-ið" og farnir að taka nálgast þetta út frá PR-fræðunum. Markmiðið er að vekja eftirtekt og koma af stað umtali (word-of-mouth).
Mér leiðist að viðurkenna það en ég horfi töluvert á FOX News á fjölvarpinu og í auglýsingatímunum á stöðinni er þessi auglýsing fyrir KIA Cee'd sýnd reglulega. Ég fór á netið og náði í hana. Mér finnst þetta vera ein óvenjulegasta en um leið flottasta bílaauglýsing sem ég hef séð.
AJ.
Mér leiðist að viðurkenna það en ég horfi töluvert á FOX News á fjölvarpinu og í auglýsingatímunum á stöðinni er þessi auglýsing fyrir KIA Cee'd sýnd reglulega. Ég fór á netið og náði í hana. Mér finnst þetta vera ein óvenjulegasta en um leið flottasta bílaauglýsing sem ég hef séð.
AJ.
Meginflokkur: Auglýsingar | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:07 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 266116
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lengi hefur verið sagt að bílaauglýsingar hafi þann tilgang að róa nýja kaupendur og sannfæra þá um að þeir hafi valið rétt en ekki að selja bílinn með beinum hætti.
Rökstuðningurinn er á þá leið að kaupákvörðunin sé tekin út frá word of mouth frá traustum aðila.
Til að ýta undir að kaupandinn mæli svo með nýja bílnum við aðra, þarf að segja honum nokkrum sinnum að hann hafi valið rétt.
GBB
GBB (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 15:33
Þessi auglýsing er alveg kolómöguleg... það vantar gjörsamlega ALLT Wiral í hana!
Agnar Freyr Helgason, 16.2.2007 kl. 12:26
Það er nú reyndar allur gangur á tilgangi bílaauglýsinga. Oft eiga þær að staðfesta við nýja eigendur ágæti kaupanna en oft er einnig verið að kynna nýjung (feature oriented) eða skapa bílnum ímynd.
Þessa auglýsingu get ég bara dæmt út frá áhrifum á mig sjálfan: Ég hreinlega skil ekki hvað hún ætti að vera að segja mér og finnst hún þar af leiðandi vond.
Tek síðan undir með Agnari: Þó að það sé ekki tilgangur allra auglýsinga að hafa wiral möguleika þá er nákvæmlega ekkert í þessu sem hjálpar henni í þeim efnum (og samt er ég að tjá mig um hana á bloggsíðu og hún er inni á youtube ;) )
Benedikt Bjarnason, 16.2.2007 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.