10.12.2011
Geysir
Þetta flotta blað datt inn um lúguna hjá mér í dag.
Það hefur verið gaman að fylgjast með markaðssetningu Geysis og blaðið er engin undantekning. Í því má finna áhugaverð viðtöl við fólk sem tengist rekstrinum beint og óbeint, plötukynningar o.fl.
Minnir mann á að sú þróun fer sífellt hraðar að fyrirtæki þurfi að hugsa og hegða sér eins og væru þau fjölmiðlar.
---
Geysir er túristaverslun með hlýjan fatnað, prjónavörur og ýmislegt fleira.
En eigendunir eru nú einnig farnir að einbeita sér að því að ná til Íslendinga.
Hálfdán Pedersen hannar verslanirnar að innan og notar í innréttingar fyrst og fremst gamla hluti sem hann finnur hér og þar um landið.
Eigendur Geysis eru þeir Jóhann Guðlaugsson og Elmar Freyr Vernharðsson.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:12 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 266008
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.