Leita í fréttum mbl.is

Foursquare með tíu milljón notendur

Af því tilefni bjuggu þeir til þessar skýringar- og hreyfimyndir sem sýna vöxtinn á rúmum tveimur árum.

M.a.s. litla Ísland kemur þarna sterkt inn.

Með hverjum iPhone eða Android síma sem seldur er hérlendis þá fjölgar þeim sem "tékka sig inn" á Foursquare til að leyfa vinum og kunningjum að fylgjast með ferðum sínum.

infographic_01

animation1

infographic_03 

infographic_04 

infographic_05

infographic_06 


Athugasemdir

1 identicon

Ég verð samt að segja miðað við hvernig Foursquare er gert og inn á hvaða markað það er miðað þá er fáránlega erfitt og flókið að "claim-a" einhvern stað. Það að það taki 4-5 vikur að fá þitt "claim" staðfest er mjög fráhrindandi þegar markaðsmenn eru að reyna að fá fyrirtæki til að nota Foursquare sem markaðstól.

Hjalti R (IP-tala skráð) 21.6.2011 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 266008

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband