30.5.2011
Svona líta þeir út, Kosmos og Kaos
Hér má sjá þá stjanagunnars og gummasig.
Þeir að fara að kenna í nýju námi sem heitir Tromp. Eins og reyndar sá sem þetta skrifar.
---
Þeir Stjáni og Gummi voru að stofna nýtt vefhönnunarfyrirtæki.
Tveir af mestu vefgúrúum landsins komnir í eina sæng og með gott lið með sér.
Kalla sig Kosmos og Kaos.
---
Síðan voru þeir að opna flottasta skrifstofuhúsnæði á Íslandi í... wait for it.
Keflavík!
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:11 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Djöfs bömmer hvað þetta nám er dýrt! Þetta hljómar rosalega spennandi.
Auður (IP-tala skráð) 30.5.2011 kl. 14:04
Jamm. Þetta er ekki ókeypis. En námið er lánshæft hjá LÍN og það eru mjög hagstæð lán eins og við vitum.
Andrés Jónsson, 30.5.2011 kl. 14:09
Skynsemin er lönguninni yfirsterkari í þetta skiptið (sem þarf ekki endilega að vera góður hlutur) svo að ég sit hjá í þessari lotu. Það er þetta með að borga miljón í eitthvað sem gæti verið brilljant eða algjört böst sem stoppar mann :)
Gangi ykkur allt í haginn með þetta, virkilega gott og spennandi framtak!
Auður (IP-tala skráð) 30.5.2011 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.