Leita í fréttum mbl.is

Gefðu alvöru hjarta á Valentínusardaginn

Norðmenn voru sniðugir í dag og notuðu þennan ameríska dag elskenda, Valentínusardaginn, til að vekja athygli á þörfinni fyrir líffæragjafa.

Það var herferð í gangi á Twitter og Facebook til að fá fólk til að fylla út svona líffæragjafakort, prenta það beint út af netinu og ganga með í veskinu.

liffaeragjafi.jpg

Ágúst Ólafur Ágústsson, fyrrv. alþingismaður, var á sínum tíma með þingsályktunartillögu sem fékkst ekki afgreidd á Alþingi um að það ætti að vera valmöguleiki á íslenskum ökuskirteinum til að taka fram hvort maður sé tilbúinn að gefa líffæri sín til að bjarga eða bæta líf annarra.

Ég var og er sammála honum. 


Athugasemdir

1 identicon

Ég er svo sammála. Hafa þetta sem hak í umsóknareyðublaði fyrir bílprófsskírteini og þá helst að haka í ef þú vilt EKKI gefa líffæri.

Halla Kolbeinsdottir (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 23:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband