Leita í fréttum mbl.is

Viðskiptablaðið flytur

Viðskiptablaðið hefur flutt ritstjórnarskrifstofur sínar nokkrum sinnum á undanförnum árum.

Blaðið var á Mýrargötu, fór þaðan upp í Hlíðarsmára og síðan aftur vestur í bæ, út á Granda á Fiskislóð.

En nú hefur blaðið komist í það sem búist er við að verði framtíðarhúsnæði þess, á 2. hæð í Nóatúni 17.

vidskiptabladid_flytur_1047205.jpg

Þetta er sögufrægur verslunar- og skrifstofukjarni sem nýbúið er að gera upp. Að sögn starfsmanna fer mjög vel um blaðið þarna.

-----

Annar fjölmiðill, Útvarp Saga, er svo í hinum enda hússins. Það er spurning hvort þetta sé vísir að nýjum "fjölmiðla-klasa" í Nóatúninu?

 


Athugasemdir

1 identicon

Það verður nú seint eitthvað sem toppar BlaðSíðumúla í kringum 1980. Held að öll dagblöðin nema Mogginn hafi verið á þeim slóðum.

Brynjólfur Þór Guðmundsson (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 20:24

2 identicon

Og Vikan og Úrval voru þarna líka á þessum tíma.

Vildi svo gjarnan að útgáfufélagið mitt flytti í Nóatúnið, það yrði nú gaman.

Gurrí (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 266009

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband