HM býður ekki aðeins upp á bestu fótboltamenn heims sem mætast á vellinum í tugum fótboltaleikja, heldur einnig fjölmörg tækifæri fyrir seljendur vöru og þjónustu að koma sér á framfæri.
Sum stór vörumerki semja við FIFA um milljarða-styrkarsamninga og njóta þannig mestrar athygli sjónvarpsáhorfenda.
En það eru til fleiri leiðir.
---
Ambush marketing eða markaðsfyrirsát er aðferð sem getur aflað fyrirtækjum mikilli athygli þegar vel tekst til.
Stórir atburðir þar sem athygli fjölmargra hugsanlegra viðskiptavina er tryggð er vel þekktur vettvangur slíkrar markaðssetningar.
Bavaria bjórframleiðandinn er ekki á meðal formlegra styrktaraðila FIFA en vildi engu að síður vekja athygli bjórþyrstra fótboltaunnenda.
Hvað þeir gerðu má lesa um í þessari frétt og myndbandinu hér að neðan.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:39 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 266009
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.